Styðja

Sanngjör viðskipti  Fair Trade Iceland

Fyrirtæki sem styðja starfið fá tækifæri til að setja logo sitt á Fair Trade Charter, um alþjóðlegt átak er að ræða en það er frjálst val eins með framlögin.

Þetta er grasrótarstarf með enga styrki frá hinu opinbera enn sem komið er, en ef þú vilt styðja “Fair” viðskipti á Íslandi, þá er hægt að leggja inn á reikning félagsins, stuðningurinn fer fyrst og fremst í kynningarmál.

Bankareikningur

0322-26-002768   kennitala 580714 0560

 

Fyrirtæki og einstaklingar gerast félagsmenn hérna: