Aðrar vörur

Við leitum eftir ábendingum um sanngjarnari viðskiptahætti varðandi ræktun, sölu og framleiðslu á vörum frá þróunarlöndunum.

 

Lífrænn og Fair Trade vefnaður

fafu-philosophy-banner-home-page

ORG – Reykjavík,  Kringlunni  fatnaður, skór o.fl.

 

IGLOINDI Barnafatnaður IGLOINDI.com hannaður á Íslandi en framleiddur í Portugal úr GOTS vottaðri bómull og fleiri búðir.  Um að gera að kíkja eftir merkinu. GOTS lífrænt vottaður fatnaður, sanngjörn laun, betri vinnuskilyrði líka og fl.

VERKSMIÐJURNAR OKKAR af heimasíðu igloindi.com

Verksmiðjurnar sem við notum fara í gegnum endurskoðunarferli
til að tryggja sanngjarnar vinnuaðstæður ásamt sanngjarnri 
starfsmannastefnu. Félagslegu viðmið okkar krefja verksmiðjur 
okkar um að veita öruggt og mannúðlegt umhverfi með 
lágmarksframfærslu. Þessi viðmið eru tilgreind í siðareglum 
okkar til að tryggja að allir sem vinna að framleiðslu 
iglo+indi fatnaðar séu að vinna í sanngjörnum og heilbrigðum 
vinnuaðstæðum.

 

BetterCotton.org  Betri bómull, er byggt á mjög sérstakri hugmyndafræði “Balance”, blandað er saman lífrænni og venjulegri bómull, ætlað að virkja sem flesta bændur í sjálfbærni.  Lindex og fleiri búðir.

Fafunia búningar, á vefnum og erlendis  https://www.fafuplay.com/our-ethos.html

Vistvæn framtíð, innkaupa pokar o.fl.

Casall sportfatnaður fæst í Útilíf

https://www.casall.com/information-pages/about-casall/corporate-responsibility

Ábendingar eru velkomnar!

 

Snyrtivörur

Bodyshop

Bodyshop með stuðning við samfélög m.a. í regnskógunum.

 

Leikföng

tengja_1

Fafunia leikföng, á vefnum og erlendis  https://www.fafuplay.com/our-ethos.html

Mæli með því að skoða vefsíðuna þeirra, er íslenskt frumkvöðlaverkefni en selja mikið í Bandaríkjunum og eru með atburði á Íslandi fyrir börn.  Hönnuð fyrir hugmyndaflug barna.

 

Ábendingar velkomnar!

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s