Matur

Við leitum eftir ábendingum um sanngjarnari viðskiptahætti varðandi ræktun, sölu og framleiðslu á vörum frá þróunarlöndunum.

 

Ávextir

Nettó selur FairTrade og lífrænt vottaða banana.

Hagkaup/Bónus eru með Rainforest-alliance vottaða banana.

 

Kakó

Nói Síríus með Fair Trade vottun fæst í flestum matvörubúðum

Mosfellsbakarí Hafliði súkkulaðimeistari með Fair Trade vottun

Himnesk Hollusta súkkulaði í Bónus og Hagkaup með Fair Trade vottun

Black and Green kakó og súkkulaði í flestum matvörubúðum með FairTrade merkið

De Rit súkkulaði álegg fæst í heilsubúðum m.a. Fjarðarkaupum, með Hand in Hand vottun.

Ben & Jerry ís með FairTrade vottuðu súkkulaði, sírópi, bönunum og hnetum allt sem hægt er að hafa Fair Trade.  Leggja mikla áherslu á Fair Trade og það að smábændur í þróunarlöndum hafi aðgang að mörkuðum, það er mikilvægt að markaðurinn sé ekki einokaður af stórum alþjóðlegum fyrirtækjakeðjum.

 

Kaffi

Zinzino á Íslandi  http://www.rombouts.com/uk/societe/business_philosophy/

FAIRTRADE

"Rombouts & Malongo var fyrsta kaffibrennslan til að hefja samstarf við 
Fairtrade árið 1992 og hefur síðan þá verið leiðandi kaffibrennsla fyrir 
Fairtrade-kaffi í Evrópu. Hún skuldbatt sig með einstökum hætti við 
Fairtrade-búskap strax frá upphafi og viðheldur persónulegum og nánum 
samskiptum við alla framleiðendur sína sem hún heimsækir og skoðar á hverju
ári. Venjulegir framleiðendur kaupa aðeins baunirnar. Frá árinu 2007 hefur
Rombouts & Malongo rekið Malongo-stofnunina sem hefur það að markmiði að 
vinna að og styðja verkefni í heilbrigðisþjónustu, vernd barna og sambærileg
félagsleg málefni í samvinnu við Fairtrade-stofnanir á hverjum stað. 
Árlega styður hún mismunandi verkefni Fairtrade-samstarfsaðila hvað varðar 
vistvæna ræktun og samgöngukerfi á staðnum."

 

ILLY með fyrstu sjálfbærni vottunina (DNV), ábyrg aðfangakeðja, bein tengsl við kaffibændur. Illy eru miklir frumkvöðlar og þessi vottun var hönnuð sérstaklega fyrir þá, áður tók hún ekki á aðföngum, hvernig fyrirtæki afla hráefna heldur bara framleiðslu og eftir það.  Ölgerðin flytur kaffið inn en það fæst í flestum matvöruverslunum líka í vefverslun Ölgerðarinnar.

Real Coffee kaffihylki í flestum verslunum fyrir NesEspresso með FairTrade vottun

Peter Larsen kaffe  er með Fair Trade verkefni í Afríku “Kaffe for en bedre fremtid” 
http://www.peterlarsenkaffe.dk/privat/om-peter-larsen-kaffe/csr-tiltag/kaffe-for-en-bedre-fremtid/  

Fæst m.a. í Krambúðinni í Firðinum.

Kaffitár er í samstarfi við smábændur um þróun og gæði

Kaffibrennslan í samstarfi við smábændur með mikla  gæðavöru á háu verði.

Ábendingar velkomnar!

 

Te

Pickwick í flestum matvörubúðum og vefur ölgerðarinnar

Numi hjá Kaffitár

Fleiri te tegundir í matvörubúðum sem eru ekki merktar með Fair Trade en hafa lífræna vottun, s.s. Yogi te og Pukka en það fer oft saman.

 

Gosdrykkir

Karma Cola og límonadi, fæst meðal annars í Melabúðinni

 

Léttvín

ÁTVR eru með léttvín með FairTrade vottun.

 

Sykur og korn

Dansukker sykur og síróp fæst í flestum matvöruverslunum með FairTrade vottun.

Quinoa korn lífrænt og Fair Tade í Fjarðarkaupum Fræinu og fleiri heilsubúðum.

 

 

 

Í vinnslu ábendingar eru vel þegnar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s