
Fairtrade staðlar fyrir fataframleiðslu voru settir í mars 2016 en ástandið er mjög slæmt í þessum málaflokki.
http://www.fairtrade.net/standards/our-standards/textile-standard.html
Nýlegt viðtal við starfsmann í fataframleiðslu í Bangladesh. Mikil þörf er á breytingum, launin duga ekki fyrir lífsviðurværi, starfsaldur er stuttur og engin eftirlaun. En öryggismál hafa batnað. Starfsfólkið hefur lítil sem engin réttindi.