Fair Trade USA

Fróðlegt að sjá hvað önnur Fair Trade samtök eru að gera sem hafa starfað í fjölmörg ár en hér er linkur inná helsta árangur sem bandarísku Fair Trade Campaigns samtökin náðu á síðasta ári.

http://fairtradecampaigns.org/2015/12/fair-trade-campaigns-top-10-achievements-of-2015/

Í Bandaríkjunum er Valentínusar dagurinn skemmtileg hefð, einskonar ástardagur, algent er þá að gefa ástvinum konfekt þennan dag og þá berjast samtökin fyrir Fair Trade súkkulaði en það er töluvert framboð af því í Bandaríkjunum.  Meðal annars frá Divine Chocolate.

http://www.divinechocolate.com/us/good-stuff

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s