“Make Fruit Fair”

Hefur þú nokkurn tíma velt fyrir þér undir hvaða kringumstæðum bananar og ananas sem fæst í stóru matvöruversluninni er framleiddur. Staðreyndin er sú að þúsundir af bændum og verkamönnum á ávaxtaplantekrum er mismunað:  Þeir vinna yfirvinnu sem er ekki greidd eru óvarðir fyrir áhrifum eiturefna og reknir ef þeir skipuleggja stéttarfélög. Afkoma þeirra er of lítil til að geta lifað mannsæmandi lífi.

Alþjóðlega átakið “Make Fruit Fair” er að fara í gang út um alla evrópu sem á að stuðla að sanngjarnari viðskiptaháttum og sjálfbærni í aðfangakeðju með ávexti. Í tengslum við átakið verður þjálfun sem á sér stað í nokkrum evrópuborgum. Markmiðið er að ná fram líka betri vinnuskilyrðum og sjálfbærniþróun í suðrænum löndum. Félagasamtök og stofnanir frá 14 Evrópulöndum taka þátt í verkefninu.

Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í átakinu með okkur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s